Megintilgangur vefsins er að vera samskiptatæki fyrir afkomendur Eiríksbæjarhjónanna og miðla upplýsingum er varða ættina og væntanlegt niðjamót á hausti komanda.
Umsjónarmaður er fyrst um sinn Guðni G. Sigurðsson, en vonast er til góðrar þátttöku sem flestra í að byggja upp áhugaverðan vef. Vefurinn er vistaður á vefþjónabúi Tölvars ehf.
Hafa má samband við umsjónarmann í símum 568 7321, 898 5195 eða í heimasíma 562 7718. Einnig má senda rafpóst, sbr. vefsíðu Hafið samband.